Já ritter, þarna kemur einmitt fram í máli þínu, kjarninn í ótta afturhaldsaflanna, þau trúa því að sköpun, nýjung, ný hugsun, ókunnug lönd sé hættuleg, hljómar eins og sprenging. Við verðum bara að sætta okkur við það að þessi svokallaðir framfarasinnar sem þú ert talsmaður fyrir er afturhaldsafl. Hrætt við breytingar. Vill helst hafa heiminn eins og hann var í gær. Oft einkennir þennan ótta vænihyggja, ofsóknaræði og þessi stjórnmálaöfl treysta á sterka heri, aga gegn breytingum og stutt í...