Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Enskubylgja tröll ríður Íslandi

í Tungumál fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nei, öðruvísi? Við byggjum mál okkar upp á mjög fjölbreytilegan hátt sem einkennist af mörgum orðum yfir dagleg fyrirbæri, því er þetta mál mjög hentugt í allskyns kveðskap. En enskan státar sig af mörgum fræðiheitum sem ekki eru mörg notuð við daglegt amstur. Einnig tel ég mikinn kost að við íslendingar getum kennt í grunnskólum og framhaldskólum, bækur og annan kveðskap sem er ríflega 600 ára gamall. Ekki eru margar þjóðir sem geta státað sig af slíkum hróðri.

Re: Enskubylgja tröll ríður Íslandi

í Tungumál fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Á hvaða hátt er enska fullkomnara tungumál?

Re: Cheerios fasismi...

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Allt sem þú gerir við líkama annarra án samþykkis er augljós frelsisskerðing. Og á hvaða forsendum er “rangt” að skerða frelsi annara?

Re: Bananalýðveldi

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Enda dreg ég það alls ekki í efa. En þó að fegurð sé fönguð á mynd, er það ekki samt sama gildi og það tilfiningalega gildi sem missir á náttúru er. Svipað og að þó að ég hafi bara séð Mömmu mína á mynd, er ekki þar með að mér sé sama hvort að hún sé lífs eða liðin, en ég get verið dómbær á fegurð hennar í gegnum myndina. Pointið mitt í fyrsta svarinu er að fagurfræðilegt gildi er hægt að dæma gegnum myndir, en þær þurfa ekkert endilega uppfylla tilfiningaleg gildi eins og plástur á ástvina...

Re: Bananalýðveldi

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Einmitt, hvernig læt ég… Að sjálfsögðu er ekki missir að sökva þessu svæði, því að við eigum myndir af því… Eins og enginn er missirinn, að missa ástvin, bara ef maður hefur náð að festa hann/hana á filmu. Einnig er það upplögð leið, ef maður langar í barn, að fara bara á Google.com og skrifa “Child” og prenta út næsta englabossa sem maður finnur.

Re: Föst Toyota

í Jeppar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Einmitt, og augljóslega í Fiat uno færi eins og sést á umræddri mynd ; )

Re: Bananalýðveldi

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég veit ekki um þig, einhverra hluta vegna hef ég komist að því að til séu miðlar á borð við veraldarvefur, fréttablöð og sjónvörp. Eitt af einkennum þessara miðla er að geta varpað til fjölda fólks, upplýsingum, myndum og hreyfimyndabrotum(ath á ekki við um fréttablöð og aðra prenntmiðla)… Er þá kannski möguleiki að manneskja geti verið dómbær á náttúrufegur án þess að hafa komið á tiltekinn stað?

Re: Bananalýðveldi

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Eða taka landareign frá hverri fjöldskyldu, að verðmæti einni milljón, og sökkva henni?

Re: Gáta

í Heimspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já, ég áttaði mig á rökvilluni hjá mér og öðrum eftir að VeryMuch kom með sitt innslag í umræðuna. Rökvillan hjá mér var fólgin í því að 2kr sem stelpan stal var að sjálfsöguð stolið af strákunum en ekki búðarmanninum, því borguðu strákarnir 25 + 2kr(sem stelpan stal)= 27 og stákarnir fengu 3kr sínar til baka þá eru 30 kr komnar. Í raun var þá reikningur minn: (8,333…*3)+(1*3)+2=30 Réttur, en mistúlkun mín á því hver þurfi að borga eða fá 2kr eða 3kr. Bætt við 30. desember 2006 - 18:03...

Re: Hvaða fíflalæti eru þetta ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ertu ekki að ná pointinu hjá mér? Ríkið myndi annað hvort selja þær líkt og að það gerir í dag Sem er frelsissvipting, svo framarlega sem einhver meðeigandi í ríkinu og eða söluvarningunum, er á móti því að selja. Og ef ég segi samkvæmt minni sannfæringu, þá þykir mér harla ólýklegt að allir 300.000 íslendingarnir getu verið 100% hlyntir ráðstöfun eigna eða sölu þeirra. Til að mynda væri ég fyrsti maður til að vera á móti þess að ríkið seldi einnka aðla óheftan aðgagng að gullfossi. eða þá...

Re: Hvaða fíflalæti eru þetta ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ríkið tekur ákvarðanir fyrir okkur, rétt eins og með allar aðrar ríkiseignir, ekki við. Já, ég var ekki að spyrja um hlutverk ríkisinns í dag, heldur velta upp spurningum sem byggjast á sameiginlegum eigum þegna ríkisinns og hvernig menn skuli greina á ágreinings mál samanber eignaréttur á landvæði, með tilliti til hugmyndafræði frjálshyggju manna. Sem sagt, þegar lögmál á borð við : “Menn eru frjálsir til að gera hvað sem þeim sýnist svo lengi sem að þeir brjóta ekki á aðra.” eru við lýði,...

Re: Hvaða fíflalæti eru þetta ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ef þú kíkir á svarið hér á undan þá var sá aðili að gefa sér það að eignarréttur ætti að vera ákveðinn. “Að einstaklingar myndu eignast land sem við erum öll eigendur af” Ha? Svar undan, ertu að tala um svar mitt þar sem ég sagði eftirfarandi?: lucifersam Einn annar stór galli við frjálshyggjuna er að hún gerir eignarétt á landi óáræðanlega og erfiða. Semsagt, hver hefur rétt á að eigna sér hluta af landi sem við erum öll eigendur af? Og hver og af hverju á einhver að geta ráðstafað...

Re: Hvaða fíflalæti eru þetta ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ef þú vilt að ég spili þennan leik þinn Ég lít á rökræður ekki sem einhvern, leik en þér er guð velkomið að kalla þessa umræðu þeim nöfnum sem þér dettur í hug, mín vegna. Siðferðisleg rök eru réttlæting frelsis“sviptingu” eins og þú kallar það, aðeins ef þetta “frelsi” sem er verið að svipta kemur illa niður á einhverjum öðrum einstakling. Ertu með heimildir fyrir þessari staðhæfingu, fyrir utan siðapostula skrif frá fjálshuggju spekingum? Og merkilegt að þú skulir í neðangreindir...

Re: Samkynhneigð í Biblíunni, hluti 1

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jújú, ég hef oftar en einusinni og oftar en tvisvar heirt orðið guðhræddur. Meira að segja hef ég heirt að menn hafa notað sér þá hræðslu, til þess að boða áróður sinn eða kindað upp í hræðsluni, vegna eigin hagsmuna, samanber stuttu eftir siðaskiptin (1550 og uppúr). Þegar mönnum var gert grein fyrir (Yfirleitt af konungum, því kirkju umdæin færðust víðs vegar frá páfanum yfir til konunga, eftir siðaskiptin) því að þeir væru syndugir frá fæðingu (erfðarsyndin), og það væri ekki möguleiki að...

Re: Hvaða fíflalæti eru þetta ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þú ert sá sem vilt skerða frelsi annarra, ekki ég Jú, þú vilt skerða frelsi mitt við frelsi næsta eintaklings. Og ég hef marg oft spurt á hvaða forsendum er sú frelsisskerðin réttmæt, víst að þú hafnar að siðferðisleg rök geti verið næg ástæða fyrir frelsissviptingu.

Re: Gáta

í Heimspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Eftir frekari umhugsun, held ég að reikningur minn sé gallaður. Strákarnir byrja á því að greiða 30kr, búðamaðurinn segir að það sé 5kr ofmikið. Stelpan fer með 5kr og tekur 2kr og stingur í vasan. 30-2=28 (strákarnir borga samanlagt 28 kr) 28/3= 9,33333 (strákarnir borga 9,333… hver) stelpan skilar 3kr afgags til strákana 9,333…-1=8,333…. 8,333…*3=25kr _____________________ (8,333…*3)+(1*3)+2=30 Stelpan stal samt0,666… frá hvejum og einum, (því 0,666…*3=2kr). Ef stelpan hefði skila öllum...

Re: Gáta

í Heimspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Skemmtileg þraut. Ef boltinn kostar í raun 25 kr og skipta þarf þeim í 3 jafna hluta: 25/3= 8,33333… (8,33… á hver að borg ef verðir er 25kr) Stelpan fer með 5 krónurnar og á að skipta þeim í þrent. Því þeir borguð 30 kr samtals. 5/3= 1,6666…(1,66.. ætti hver að fá til baka) En vegna þess að stelpan stelur 2 kr þá fær hver og einn 1kr frá henni. Þar af leiðandi stelur stelpan 2kr(0,666…*3=2), frá strákunum (0,666.. frá hverjum og einum), strákarnir borga samtals 27 kr og búða maðurinn fær...

Re: Labba aftur á bak aftur á bak ?

í Heimspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
já, ég mundi nú ekki ganga svo langt að kalla þetta einhverja reglu, og ég var nú aldeilis ekki að útiloka aðrar kenningar, var bara að koma með annað sjónarhorn á þetta, fyrir mér meikar þetta sens. Já, afsakaðu ég fann ekki betra orð í augnarblikinu. Annars skil ég að þú ert nú bara að velta þessu fyrir þér. En annars skil ég alveg hvað þú meinar, þetta fer bara eftir hvernig við skilgreinum áttir (eða hvort við notum hugtakið áttir yfirhöfuð). Ok, þá skiljum við hvorn annan ;)

Re: Hvaða fíflalæti eru þetta ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Á hvaða forsendum er ég að snúa útúr? Þú hlítur þá að geta fundið og rökstutt. Hvað sé rangt við að skerða frelsi annara, fyrir utan siðferðislega gildismatið “mér fynnst það bara”? Og ef þú fynnur það ekki, má þá ekki nota siðferðisleg rök fyrir frelsissviptingu á borð við: ljót og rangt að vilja sjálfum sér mein? Kveðja Smábarnið lucifersam

Re: Hvaða fíflalæti eru þetta ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nei, vegna þess að frelsi einnar manneskju endar þar sem frelsi næstu manneskju byrjar. Og þar af leiðandi er það frelsisskerðing, að skerða frelsi mitt við frelsi næsta eintaklings. Frelsisskerðing sem er lögleidd í formerkjunum að siðferðilega rangt sé að skerða frelsi næsta eintaklings. En hvað ef mitt siðferðislega gildismat snýr á þá braut að siðferðislega rétt er að skerða frelsi næsta einstaklings. Má ég þá ekki njót þess siferðisfrelsi? _____________________________ Hvað er annað en...

Re: Labba aftur á bak aftur á bak ?

í Heimspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
það sem ég átti við er að maður er alltaf að fara frá stað A til B Ég skil að, labb sé einhver hreyfing frá einum stað til annars óháð því hvernig þú snýrð, nema séð labbað á staðnum. En ég var í raun bara að gagnrýna það að þú útilokar einhveja kenningu eingöngu vegna þess að þú skilgreinir áttirnar sem sama heiti. Í raun er þetta jafn ómerkilegt og ég muni segja að allar áttir vera hægri, og því ekki mögulega hægt að fara til vinstri sökum þess að allar áttir heita hægri. En að sjálfsögðu...

Re: Labba aftur á bak aftur á bak ?

í Heimspeki fyrir 17 árum, 10 mánuðum
það er ekki hægt að ganga afturábak, maður hlýtur alltaf að ganga fram Af hverju hlýtur maður ekki labba alltaf til hægri, frekar en framm, ef það er svoa ómerkilegt í þessari umræðu að skilgrina áttirnar fyrst? þó svo að ég labbi með bakið á undan að þá er ég samt að labba áfram. Nei, í raun ertu bara að labba, svo framarlega sem þú sú skilgreynir ekki áttirnar.

Re: Hvaða fíflalæti eru þetta ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Eignarslátta á landsvæði kemur umræðunni ekkert við og tengist ekki frjálshyggju. Nú leitaði ég af orðinu “Eignarslátti” í orðabók, og fann einga útskýringu á því orði. Því veit ég ekki um hvað þú ert að tala. En ef ég geing út frá því að þú sért í raun að meina: Réttur til að ráðstafa eign sinni, í þessu tilfelli landsvæði. Og það komi frjálshyggju ekkert við… Þá þikir mér það einkennilegt að, menn séu að boða einhverar galdra lausnir um “frelsi” mannsins. En svo þegar koma upp ágreinings...

Re: Hvaða fíflalæti eru þetta ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það er spurning, eigum við ekki bara að leyfa fólkinu að ákveða það sjálft? Þannig að Nonni sækó, mætti í frelsi sínu skerða frelsi þitt, bara ef honum þætti það gott siðferði? Allveg eins og Stjáni, mætti í felsi sínu misþirma sjálfumsér, bara ef honum fynnst það gott siðferði? Jújú, það er hægt að leifa fólki að velja sína siðferðis þröskulda að vild, óháð því hversu “brjálaðir” þeir, hljóma. En ekki myndi ég vilja búa í slíku samfélagi, þar sem óábyrgt frelsi væri þingað upp á mig. Ég...

Re: Hvaða fíflalæti eru þetta ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Mér finnst þó lágmark að sýna fram á að einhver verði fyrir óþægindum eða skaða. Það væri fásinna að halda því fram að óþægindi geti ekki átt sér stað þegar menn deila um mismunandi siðferðisgildi. Enda er óþægaindi eða skaði að miklu leiti háður persónulegu gildismati. Til að mynda gæti ég orðið að tilfiningalegum skaða, ef þú vildir skaða sjálfann þig, bara ef ég bæri gildismat á þá braut að tilfiningaskaði væri skaðlegur. En vissulega er það samfélagslega auðveldast að bera einhver viðmið...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok