Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Byrjar hringur?

í Heimspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég veit ekki hvernig nokkur manneskja ætti að ýminda sér fullkomin hring, enda botna ég ekkert í merkingu þess orðs. Það er enginn vandi að minnihálfu að ýminda mér fullkomin hring, þar sem skilgreyning á fullkomleika þess hefur ekki verið getið hér. Úr því að höfundur skilgreynir ekki fullkomleika formsins, hring. Læt ég það ekki aftramér, og hef mína persónulegu skilgreyningu sem hægstæðust útkomum mínum og hugmyndum, um fullkomleika hrings. En úr því höfundur (Kreoli) virðis töngslast...

Re: Byrjar hringur?

í Heimspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Akkurat, og því má draga þá ályktun að menn verða að vera helst langskólamenntaðir á hinu ýmsu sviðum fræðigreina, ef mönnum hugnast að ýminda sér “fullkominn” hring eða rétthorn… ;) P.S“málmblönduna, plastið, litla skarpa oddinn þarna, dralsið sem heldur blýinu”Þessi upptalning, lýsir betur hringfara/sirkli fremur en gráðuboga ;D

Re: Byrjar hringur?

í Heimspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Kreoli Þegar maður ímyndar sér þokkalegan hring er óhjákvæmilegt að byrja að ímynda sér miðpunkt og radíus nema maður vilji að hann verði ófullkominn. Já einmitt, alveg eins og þegar maður ýmindar sér rétt horn, þá er óhjákvæmilegt að byrja að ýmindasér gráðuboga blýant og blað. Nema að maður vilji ýmindasér ófullkomið rétthorn.

Re: Tónlist sem þið eigið að fíla en gerið ekki!

í Gullöldin fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Var nokkuð við öðru að búast, þegar mönnum hugnast að stofna þráð sem ber nafnið: “Tónlist sem þið eigið að fíla en gerið ekki!” og inniheldur orð, á borð við “berja”, “hljómsveit”, “vonbrigði” eða “unaður”. Og það á huga?… ; )

Re: Tónlist sem þið eigið að fíla en gerið ekki!

í Gullöldin fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Já gæti verið, annars hef ég litla sem enga þekkingu á eðli kyntákna ;)

Re: Tónlist sem þið eigið að fíla en gerið ekki!

í Gullöldin fyrir 17 árum, 9 mánuðum
en útlit skiptir máli því Jim Morrison var líka frægur þegar hann var bara uppi fyrir að vera hann sjálfur. Frægur fyrir að vera hann sjálfur? Er það ekki það sem menn áorka, þegar þeir skapa sér frægðarýmind og viðhalda henni, óháð því hvort sú ýmind sé maður sjálfur eða ei. Þegar frægðarferill Jim Morrisonar hófst sem liðsmaður hljómsveitar, hefði hann (ferillinn) hugsanlega dvínað ef hann hefði reynt eftir sinni fremstu getu að vera annar en hann sjálfur? Ég er því miður ekki að ná því...

Re: Tónlist sem þið eigið að fíla en gerið ekki!

í Gullöldin fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hefði Jim Morrison verið svona frægur ef hann hefði verið ljótur? Hefði Jim Morrison verið öðruvísi frægur ef hann hefði verið fallegur? Hefði Jim Morrison verið svona frægur ef hann hefði borðað frostísseríós? Hefði Jim Morrison orðið frægari ef hann hefði verið fallegur og borðað frostísseríós? Hvaða svari ertu að búast við úr þessari spurningu? Og hver getur fullyrt slýkt, án samsærisályktana? Fyrirgefðu, ég sé bara ekki hvernig svona ályktanir eða samsæriskenningar skipti máli, þar sem...

Re: Tónlist sem þið eigið að fíla en gerið ekki!

í Gullöldin fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Jimi Hendrix Kiss AC/DC Queen Beach Boys Yes Whitesnake Aerosmith Black Sabbath Bon Jovi The Clash Bob Marley Þetta eru bönd sem ég heillast ekkert sérstaklega af, svona heildina litið, þó svo að einhver lög frá þeim hafa hugsanlega heillað mig eithvað. Bætt við 5. febrúar 2007 - 00:00 Og Tom Jones…

Re: 3 leikja bann fyrir slagsmál!

í Hokkí fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Pythagoras afhverju má þessi íþrótt ekki hafa sínar reglur? Ég sagði ekkert um hvað mætti og mætti ekki. Ég var einungis að tjá mína skoðun á þessari íþrótt. Og sú skoðun er háð siðferðiskend minni, sem er háð siðgæðum samfélagsins yfir æskilegu og óæskilegu. Pythagoras væri eitthvað gaman að hafa allar íþróttir eins? Nei, væntanlega ekki. En hvað kemur það umræddri umræðu við? Heldur þú því fram, að allar íþróttir væru eins, ef ekki væru til bardagaíþróttir? Pythagoras þetta er ekki nálægt...

Re: könnunin

í Heimspeki fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Enda ekki furða, þar sem þetta jaðrar við að vera skólabókadæmi yfir þverstæðu. En svo skemmtilega vil til að nú er einmitt teingill hér á heimspeki, þar sem vísindavefurinn svarar sambærilegri spurnigu um lygaraþverstæðu: http://www.visindavefur.hi.is/index.asp?url=svar.asp?id=6295

Re: Stóriðja á Íslandi?

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Það var ósköp lítil andstaða gegn álverinu í Hvalfirði og Hellisheiðarvirkjun eða umhverfisspjöllum í nágrenni Rvk enda er það allt gott og blessað en þegar e-ð skal gert fyrir landsbyggðina hlaupa allir upp til fóta og handa enda á landsbyggðin að vera sumarbústaðaland fyrir Reykvíkinga! Hvað um stækkun álversins í Straunsvík? væri það ekki rökrétt ályktun, út frá samsæriskenningum þínum, að einrómar undirtektir yrðu með þeirri framkvæmd, þar sem það eru jú borgarbörnin sjálf sem fá að...

Re: Kjarnorkuárás á New York seinni hluta ársins 2007!

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hehe, já hluapbangsar hafa verið einna markverðasti mælikvarði á verðgildi mannslífa, allt frá því að alþjóðlegt verðgildismat á mannslífum hófst á seinnhluta 19.aldar… ;D

Re: Kjarnorkuárás á New York seinni hluta ársins 2007!

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Allt í góðu. Bara sé ekki hvað 2992 dollara eða 206.448 íslenskar krónur, geta útskýrt frekar fyrir fólki hvað 2992 mannslíf eru, og skil heldur ekki hvað þarf að útskýra, þar sem “2992 mannslíf” er nú ekki flókin orðanotkun eða djúp merkingarfræði.

Re: Kjarnorkuárás á New York seinni hluta ársins 2007!

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Nei, enda held ég því ekki fram… Hins vegar hef ég aldrei, sé neitt samhengi á milli dollara og mannslífi. Og því hef ég ekki hugmynd um hvað þessi tölfræði þín um 206.448 íslenskar krónur eiga að jafngilda 2992 mannslífum. 206.448 íslenskar krónur, væu væntanlega ekki hálfkvistur fyrir útfarakostnað á 2992 líkömum. En ef svo einkennilega vildi til að 206.448 íslenskar krónur, væri fórnarkostnaður fyrir 2992 mannslíf, þá skil ég þína afstöðu, þar sem þessi upphæð er sennilega vasapeningur...

Re: Kjarnorkuárás á New York seinni hluta ársins 2007!

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
og hafðu í huga að einn skitinn dollari er ekki mikið fyrir mannslíf Enda hef ég ekki humynd um hverskonar samhengi þú hefur gefið þér, á milli dollara og mannslífi. Ég var að segja að ef við metum eitt mannslíf sem virði eins dollara, töpuðust mannslíf að virði 206.000 kr. Og?… Ef við metum mannslíf í einum hlaupbangsa, jafngildir það að þeir hefðu tapað 2992 hlaupböngsum… En ég hef ekki hugmynd hvað sú tölfræði gagnast í því að meta kostnaðinn á þessu voðaverki.

Re: Kjarnorkuárás á New York seinni hluta ársins 2007!

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hvað dóu margir? voru það ekki um 2992 Hversu miklir peningar glötuðust þá? 69x2992=206.448 kr. Ef við metum hvert mannslíf á 1$, þá töpuðust 206.448 íslenskar krónur. Ha?

Re: Flott safn

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Gæti þetta vikilega átt við konu: Hann fór út í búð. Að sjálfsögðu, þú getur vel notað persónufornafnið “hann”, í stað nafnorðsins “eintaklingur”, og þar sem einstaklingur er ókynbundið hugtak, fyrir utan málfræðilegan kynjamun, væri það fullkomlega eðlilegt… Sem sagt, þú getur alveg sagt: “Hann, einstaklingurinn fór út í búð”. Óháð því hvort sá hinn sami einstaklingur sé kallkyns eða kvenkyns.

Re: Stóriðja á Íslandi?

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Það borga því miður engin okkur fyrir að halda þessum svæðum ósnertum, því miður. Hvers vegna er það nauðsinlegt að þurfa að fá borgað fyrir að eiga ósnert land? Túrismi á kárahnjúka var sama og engin þar til að virkja ætti svæðið. Enda fór lítið fyrir markaðsetningu á þessum stað, sem túrista- skoðunarstaður. Fyrir utan þá markaðsetningu sem ísland hefur fengið almennt fyrir hrjóstuga, ósnorta og illfæra náttúru. Þá er það nú ágætis markaðsetning útaf fyrir sig.

Re: Tom Cruise "spámaður".

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Einmitt, skil hvað þú meinar :)

Re: Graff

í Myndlist fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Síðan er ekki allt sem maður segir alhæfing… Enda hef ég aldrei staðið í þeirri trú. ég get ekki staðið í kappræðum um veggjakrot. Þér er guð velkomið að sleppa því.

Re: Tom Cruise "spámaður".

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Jújú, þetta er að mínu mati hið fínasta svar. En ég var í raun að benda þér á áðan, að þú lenntir í þá grifju að fullyrða um að þú vitir hitt og þetta um guð… en eitt veit ég og það er að það var ekki Guð sem byrjaði þetta allt saman. Ætlaðir þú kannski að orða þetta frekar svona:" en eitt held ég og það er að það var ekki guð sem byrjaði þetta allt saman"?

Re: Tom Cruise "spámaður".

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Jurtur Já það sem ég er að segja er að ég trúi frekar á Miklahvell heldur en Biblíuna..Jurtur en eitt veit ég og það er að það var ekki Guð sem byrjaði þetta allt saman. Er það ekki borðlyggjandi, að þú hefur gert meira en greina frá þinni trú? til að mynda að staðhæfa um það að þú vitir að guð hafi ekki gert þetta eða hitt?

Re: Stóriðja á Íslandi?

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Varðandi umhverfismálinn þá finnst mér einnig kostulegt að sjá umhverfissinnanna hérna fyrir sunnan mótmæla Kárahnjúkavirkun af miklum krafti, en standa síðan aðgerðalausir þegar verið er að grafa Ingólfsfjall í burtu í fullri augsýn frá þjóðveginum. Haha, margur náttúruverndarsinni hefur nú verið gagnrýndur fyrir að mótmæla eftir sinni sanfæringu of seint… Er það nú ekki of seint í rassin gripið að fara velta sér upp úr námugröft sem höfst 1957. Eða hvað?… En annars er nú ekki í vegi að...

Re: Graff

í Myndlist fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þegar um veggjakrot eða graff er að ræða er það ósjaldan hrikalega ljótt, en þetta á myndinni er þó vandað. En þó er þetta smekksatriði. Þú fullyrðir, að veggjakrot og graff sé ósjaldan hrikalega ljótt. En fellir svo þína eigin fullyrðingu með því að bæta inn að það sé háð smekksatriði manna á fallegu og ljótu. Hvers vegna fullyrðuru um ljótleika graff-sins, staðin fyrir bara að tjá þína skoðun? En svo við skellum okkur aftur í fyrrnefnda umræðu, um skemmdarverk… Ég get litið á viðbygginguna...

Re: Graff

í Myndlist fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hakeem þetta var gert löglega svo hvernig í andskotanum geturu fengið það út að þetta sé skemmdarverk? JohannaZ af því þetta er svo ógeðslega viðbjóðslega ljótt Ég held barasta að þú hafir verið að svara vitlausum aðla, þar sem JohannaZ fullyrðir að hitt og þetta sé ljót, eftir sínu persónulega gildismati á fegurð. Og úthúðar því umræddu verki um að skemmdaverk sé að ræða og stiðst við sínar fagurfræðilegu skoðanir á fegurð og ljótleika. Hvað er málið? er það skemmdarverk mér detti í hug að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok