Já, mér persónulega fynnst líklegast að sannanir fyrir til vist guðs (sem skilgreint er sem yfirnáttúrulegt fyrirbæri) verði ekki til, en kenningar og ályktanir verði áfram vinsælar. Persónulega fynst mé kenning Descartesar um tilvist guðs, vera flottust sem ég hef lesið. Ég man hana ekki orðrétt, en megin inntakið er einhvern vegin svona: Ég efast, úr því ég efast. Veit ég að, ég er ekki fullkominn, ef ég veit að ég er ekki fullkominn og geri mér grein fyrir því, hlýt ég að vita um eithvað...