Ok, einkennilegt mat þykir mig, að ef mynd er á einhvern hátt flókin, þá beri hún ekki söguþráð. En jæja, þú mátt hafa þá kenningu. Ég viðurkenni fúslega að söguðráðurinn er bæði flöktandi og flókinn, og jafnvel bundinn persónulegum upplifunum eða mismunandi sjónarmiðum áhorfenda. Sem sagt túlkun manna á myndini getur verið persónubundin. Og er það sem ég persónulega heillast sem mest af þessari mynd. Hún snertir menn mismunandi og vekur því upp oft upp heimspekilega, siðferðislegar og...