Ég veit fullvel að þú ert að styðjast við þínar persónulegar skoðanir og væntingar, að kvikmyndum. En merkilegt þykir mér þó, að ef myndir uppfylla ekki liti eða annarskonar nútíma staðla á þessum miðli, þá sé alveg eins gott að draga upp annan enþá eldri og torfeldari miðil, er nefnist ritlist og bókmenntir. Og sá miðill ætti frekar að vinna upp væntingar, en er samt sem áður, algjörlega laus við sömu og í flestum tilfellumm fleyri staðla (liti, myndir, hreyfimyndir, hljóð og samræður í...