Eftir að hafa séð þetta viðtal, þá gat ég ekki séð annað en að lögreglan ætti að sjá til þess að stoppa dreyfingu kláms á netinu, en ekki að hindra áhorf. En annars, fannst mér lítið til koma úr þessu viðtali, þar sem spurningarnar voru víðtækar og svörin ónákvæm og víðtæk. Sem sagt, það var ekkert farið út í þá sálma, hvað væri klám. hvaða klám ætti að takmarkia (íslenskt? erlent?) og ekki var greint frá, að hvaða hætti takmörkunun ætti að eiga sér stað, nema sú yfirlýsing að netlögreglan...