Mér finnst að þeir sem sjá um skíðasvæðin í bláfjöllum, skálafelli og hengilssvæðinu séu ekki að standa sig. Þegar það er snjór í fjöllunum eins og núna (ég hef nokkuð áreiðanlegar heimildir fyrir því að það hafi snjóað 30cm í dag og í gær í bláfjöllum ofan á töluvert á snjó) þá vinna þeir ekki í að troða hann og gera allt tilbúið fyrir meiri snjó eða þá hláku. Nú er útlit fyrir hita og mikla rigningu og síðan snjókomu á sunnudaginn. Ef þeir í Bláfjöllum mundu troða brekkurnar núna og...