Þar sem ég hef ekkert að gera þá ákvað ég að kíkja aðeins á lagasafnið inná http://alþingi.is. Þar fann ég þessi skemmtilegu lög hérna 1. gr. Rétt er hverjum þeim, sem heimilt er að lögum að versla hér á landi, að fá sér útmældar óbyggðar lóðir í kaupstöðum eða löggiltum kauptúnum til verslunar. Sama rétt eiga sjávarútvegsmenn, búsettir hér á landi, til að fá sér útmældar lóðir í kaupstöðum, löggiltum kauptúnum og veiðistöðum til útvegs. Bæði þeim, er lóðina eiga í löggiltu kauptúni eða...