Það hafa fleiri lönd hundsað alþjóðalög, og svo þegar lönd ná styrk BNA þá gera þau það frekar af því að þau geta það. SÞ og stofnunum þess er þrátt fyrir allt mest haldir uppi af BNA, enda fera allt í kefri ef þeir hóta að borga ekki, sem er stundum ekki skrýtið miðað við hver andsnúinn BNA þessi stofnun er oft. Svo er aldrei fjallað um hvað BNA er að gera gott, t.d. ekki umstórfellda áætlun þeirra nýlega við að berjast gegn eyðni í Afríku. Nei, það tekur því ekki að minnast á BNA nema það...