Já, Íslendingar vita ekki svo mikið um BNA, t.d. alltaf að rugla saman Washington og Washington state ofl. Ég bjó um tíma í Portland, Oregon og fékk Moggan sendan þangað, hló mikið þegar ég sá tölvuprentaðan adressumiðan, því samkvæmt honum þá bjó ég í OREGANO , sem er kryddtegund !