Sif Umhverfisráðherra lifir í þeim draumaheimi að fólk sé smá saman að hætta að henda rusli, ég hef ekki tekið eftir því. Hún er búinn að láta setja á ýmsa “mengunarskatta” á mengandi vörur en hún hefur ekkert gert í þessu, sýnilegu menguninni sem ógnar okkar hreinu ýmind. Ég sá alveg furðulegt í Lækjargötunni um daginn, strákur í bíl, hægði á sér, opnaði hurðina og stillti þar upp tómri kókflösku. Svo hef ég verið að sjá svona brotnar flöskur á götum og er að spá hvort þetta er e.h. tíska,...