Þú tekur þetta allt of alvarlega, eins og ég segi þá fæ ákveðna útrás hér, og það er oft tekist harkalega á en ég held að enginn sé að fara neitt illar út úr því, allavega ekki líkamlega. Svo kalla ég aldrei neinn dónalegum nöfnum eins og margir gera, þó skjóti aðeins á suma. Og þegar ég spyr, en nota í raun það sem þú sagðir um að Frakkar væru “vondu kallarnir” þá er ég meira að grínast, aðvitað eru þeir sauðmeinlausir, s.b.r. ummæli mín um hermennskuþeirra. Annars má kannski rekja þessa...