Ég held að uppistaðan í kínverskum mat sé allmennt þokkalega holl, mikið af hrísgrjónum og grænmeti(og rottur eru ekki svo slæmar, mikið borðaðar í Indlandi líka), það er frekar þessi (stækkandi) minnihluti sem fer út í rugl að borða “exotísk” dýr. Svo kæmi mér ekkert á óvart að “illa fengið” mannakjöt væri á boðstólnum þarna innanum, líkist líklega svínakjöti. Annars held ég að orsökin fyrir þessum pestum frá Kína sé fjöldinn af mönnum og dýrum lifandi þétt og svo er sóðaskapuinn mikill,...