Ágætis framtak þessi sparibók, en samt ansi margt öfgakennt, eins og að klippa í sundur tannkremstúpur. Tvö ráð frá mér, kaupa sjaldan tískuföt, og þá bara í “outlet” verslunum, og henda ekki fötum af því þú heldur að þú notir þau ekki aftur. Tískan fer sífellt í hraðari hringi svo mjög líklegt er að föt “detti inn” aftur. Ekki panta pizzur(1500 með kók er ekki ódýrt) eða annan skyndibita mat, það hefur verið kannað að hollast er ódýrast, þó að þurfi kanski að eyða 10-15 mínútum í það.