Mér finnst fáránlegt að tala um að einhver tala sé of lág, er ekki sama hvað talan er há ? Vilt þú ekki bara koma með einhverjar tölur sem þér finns passandi ? Efast um það þú þorir því. Það sem er að verða óþolandi hér er hvernig við erum að elta BNA í allskonar bótamálum, það á að slá verði á allt, morð, nauðgun, barnsdauða. Á einhver ákveðin peningahrúga að slá á þjáningu ?