Nei, við létum þau bara renna út, Ameríka er ekki það sem hún var, ég myndi frekar fara til Kanada í dag, t.d. í nám, en ég var þarna annars eitt sumar í Alberta á sveitabæ. Nú ætla Kanarnir að gera kröfu á lífssýni úr öllum þeim sem sæka um að komast til BNA, ég er farinn að efast um að heimsækja aftur þetta land sem er að loka sig andlega í “virkishugsunarhætti”. Þetta er svo fáránlegt þar sem BNA er galopið fyrir glæpamenn sem vilja komast inn, t.d. auðvelt að labba sér yfir landamæri BNA...