Þó ég sé KK, skoði stunum klám, þá er ég alveg sammála þér, það virðist þurfa kynferðislega tilvísun í nærri allar auglýsingar, nú síðast sá ég eina þannig gegn reykingum í blaði í dag. Og það virðist ekki vera hægt að selja blað nema það sé kynlífs eitthvað. Eins og mörgu körlum sem stundum finnst þeir yfirdrifinn áhuga á konum og kynlífi þá finnst mér stundum óþolandi að verða fyrir stöðugu áreiti á þessu sviði, í öllum miðlum. Þú minnist á myndböndin, þetta er verst í klisjukenndu vidóum...