Já, einmitt ég tel mig geta uppfyllt öll þessi atriði á listanum. 'Eg hef líka verið að berjast við fituna og fékk mig fullsaddan í vor og ákvað að taka á þessu. Ég byrjaði að taka út mest af kolvetnunum, mikið af skyri, fiski kjöti og grænmeti, ekkert öfgafullt Atkins. Með þessu hef ég verið að taka á í ræktinni, mest bara að hlaupa, aðeins í ljós og þetta er allt að skila árangri, 8 kíló farin á c.a. 2 mánuðum. Þetta hjálpar rosalega varðandi sjálfsýmindina, það fer að skína af manni ef...