Veit hvernig þér líður, lengi vel var mér sama, bara hálfhræddur við sambönd og leið ágætlega að búa einn og hitta bara stelpur stundum á djamminu. Nú er þetta breytt, nú þrái ég sterkt samband við þessa einu sönnu til að kúra með, en hvar er hún ? Kannski er maður of kröfuharður, hún á að vera falleg og klár, og líklega er maður að leyta of mikið, en tíminn líður.