“leitt til ágirndar” á það að vera ! En það er alveg rétt, of miklir peningar, sérstaklega í höndum á þeim sem hafa ekki aflað þeirra geta leitt til hörmungar. Gott dæmi er einn af erfingjum Max Factor, rúmlega 30 ára gaur sem var farinn að dópa stelpur til að nauðga þeim, er farin í fangelsi fyrri lífstíð. Hann hefur örugglega haldið að hann gæti gert hvað sem er að því að hann var svo ríkur, en svo er ekki, sem betur fer.