Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

idf
idf Notandi frá fornöld 1.696 stig

Re: Rolluhjörðin Hrapar

í Deiglan fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Gyzmo Mér þykir leitt að valda þér hugarangri en ég bara þoli ekki þetta sjálfumglaða pakk sem situr á Bessastöðum, sem það reyndar gerir lítið af því að það er alltaf að “jettsetta” á okkar kostnað. Eitt það slepjulegasta sem ég hef heyrt er þegar þau fór að borða með þeim fátæku hjá Hjálpræðishernum og fjölmiðlar fengu ekki að vita ! Eða þegar gamli komminn fór að skamma íslendinga fyrir fátæktina í landinu, hvað ætli kellan hans gæti bjargað mörgum úr fátæktinni ? Ég held hún hafi ekki...

Re: Fyrir þá sem vilja grennast á stuttum tíma!:)

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég er sammála “up to a point”, þú tekur ekki ÖLL kolvetni út, en það er gott að hætta í eftirfarandi(að mestu); cheerios, pasta, pizzu, brauð,kartöflum, sykur(sykrað gos) nammi ofl. Málið er að minnka kolvetnin mikið. Það er samt hægt að borða hollt, sbr. grænmeti, fisk ofl, en Atkins er komin með slæmt orð á sig af því að fólk heldur að það eigi bara að borða steikur og smjör, en það er misskylningur. 'Eg er búinn að missa 15 Kg. á rúmu ári með “minni” kolvetnum, hreifingu og hollum mat.

Re: Rolluhjörðin Hrapar

í Deiglan fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ágætis grein hjá þér. Fyrir mitt leyti finnst mér ástand innflytjendamála og staða íslenskrar tungu miklu meira mál en þessi fjölmiðlamál og bara spyr, ef þetta land verður til eftir 100 ár verða sagðar fréttir á Íslensku ? Eftir áratuga hroka Moggans er ágætt að sjá þá hrædda og ringlaða en á sama hátt ber ég ekki mikla virðingu fyrir Baugstíðindunum og ruslblaðinu, en hvort er hvað ? En svo þoli ég bara ekki Óla R. með pírðu augun og handtakið við sjálfan sig, endurunninn sjálfumglaðan...

Re: Nick Berg [ old topic ]

í Deiglan fyrir 20 árum, 7 mánuðum
'Eg vona að þessir arabadjöflar verði eltir uppi og drepnir, helst með því að höggva af þeim hausinn, líka þeir sem hálshuggu S-Kóreumanninn. Þar fyrir utan var þessi Nick Berg líklega kærulaus og mikill töffari, það borgar sig aldrei að vera of öruggur með sig, jafnvel í umferðinni í Reykjavik, það getur hefnt sín.

Re: Búinn að létta mig um 15 kíló !

í Heilsa fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þetta kom vitlaust, átti að vera sykurlaust skyr, vanillu frá MS/skyr.is finnst mér gott.

Re: Ástþór Magnússon: Forseti?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þetta er allt farsi sem er best að fjalla um í Séð og Heyrt, slakaðu svo bara á, ekki halda að þú búir í alvöru landi með alvöru forseta, þetta er allt inntómur tilbúningu.

Re: Ástþór Magnússon: Forseti?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þá má sjá skítlegt eðli hans sem endurunninns Allaballa, hann er ekkert nema egóið.

Re: Ástþór Magnússon: Forseti?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég er að spá í að kjósa hann, að hluta til að mótmæla gamla “kommanum í sauðagærunni” hafið þið séð manninn gleraugnalusan ? Hryllingur ! Svo er það þessi kelling hans, sem getur ómögulega lært Íslensku og nýtir sér embættið til af fá bestu kjör hjá Icelandair, þó hún sé moldrík. Pabbi hennar tekur ekki alvarlega þessa giftingu henna og hefur væntalnlega lítð álit á þessu skoffíni sem hún er með, forseta dvergríkis sem þarf að betla hervernd. Svo kýs ég ekki þarna jólasveinaeftirlýkinguna,...

Re: Er Morgunblaðið í tilvistarkreppu ?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 7 mánuðum
'Eg bara velti þessar hugmynd upp, bæði af því að margir ráku upp stór augu yfir að Moggin stæði nú með Kremlarherrum gegn einkaframtakinu, og í ljósi umfjöllunar Moggans um Ísrael/Palest. Og vonandi er ég með gyðingblóð í ættum, það hlítur bara að vera þar sem er svo mikið um hæfileikafólk í ættinni, sérlega í viðskiptum !

Re: OMG! Bleikt!!!

í Tilveran fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Mér finnst þetta ógeðslegt, eru það ekki einmitt feminístar sem tala um að það eigi ekki að vera nota svona “kynjatákn” ? Sýnir sig hvað þær eru ósamkvæmar því sem þær setja fram og svo skylja þær ekki af hveru konur ná ekki lengra í stjórnmálum, fyrirtækjum ofl., hvernig væru að þær spyrðu sjálfar sig heiðarlega af hverju þær eru ekki þar sjálfar. Nei það á alltaf að vera e.h. önnur, þær reyna að troða hver annari fram, alveg eins og fyrir fegurðarsamkeppni eða myndatöku, alltaf e.h. önnur,...

Re: Áhrif matar á andlega og líkamlega heilsu

í Heilsa fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Enn um kolvetni, þar sem ég er víst með það á heilanum. En nú var að birtast frétt, sem þið getið séð á Yahoo.com fréttum, um að hvítt hveiti, mjög kolvetnaríkt, leiðir til fitusöfnunar. Hvítt hveiti er mikið notað í Pizzur og pasta auk snúða og annars sem er vinsælt, sérstklega meðal yngir kynslóðarinnar.

Re: Fylgist með átakinu.

í Heilsa fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Nemesis, ein spurning; Af hverju 55% kolvetni ? Til hvers ? Af hverju ekki 55% prótein og 35% kolvetni sem dæmi ? Fræddu mig fávísan ! Svo vil ég mæla með hörfæjum sem innihalda hollar olíur og hægt að nota í skyr eða út á salat. Einnig möndlur sem snakk, soldið þurrar fyrst þegar maður er að venjast en svo finnur maður gott marsipan brag af þeim. Ég hef víða séð mælt með þeim, ekki hlusta á þá sem segja mikla fitu í hnetum, ekki svo mikið í þessum.

Re: Er Morgunblaðið í tilvistarkreppu ?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég hef heyrt af áræðanlegum aðilum sem tengjast “innsta hring” Moggans að þeir telji þetta verstu ógn við sig í yfir 90 ára sögu blaðsins. Ég stend sjálfan mig af því að lesa þetta rusl Fréttablaðið reglulega af því að því er troðið inn um lúguna, en minna Moggan sem ég taldi áður vera ómissandi hvern dag.

Re: List í þýskalandi á tímum Hitlers - Bauhaus.

í Myndlist fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ágætis grein hjá þér, en titillinn gæti valdið þeim misskylningi að Bauhaus væri e.h. arfleið nasimans. Bauhaus er sprottin úr lista og hugmyndagerjun áranna eftir stríð þegar gömul gildi voru endurskoðuð og mikil uppreisn í gangi. Þar fyrir utan hafa Þjóðverjar alltaf verið góðir hönnuðir sérstakelga í “funksjónalisma” eða notendavænni hönnun. Nasista list og arkitetkúr var notaður snilldarlega í áróðursskyni og má enn sjá þetta á gamala Ólympíuleikvanginum í Berlín. Kvikmyndargerðarkonan...

Re: Kvikmyndahús í London.

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þetta er “ameríkaniseríngin” í öllu sýnu veldi, enda endurspegla Tjallarnir Kanann að mörgu leyti, sumu góðu, en við tökum aðallega upp slæma pakkan, þ.e. jeppana og fituna !

Re: Um návígi á íslandi

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 8 mánuðum
'Eg veit ekki alveg um hvað þetta er, eitthvað um þetta ómerkileg innri málefni Íslands. 'Eg myndi ekki hafa áhyggjur af endalokum þessarar þjóðar, þau koma með endalokum þessarar veraldar sem eru bara nokkrir áratugir í, þú þarft líklega ekki að lifa það, en kannksi börn og barnabörn. Ég á við að það er hratt og örugglega verið að rústa lífríki þessa heims og einn daginn getum við ekki misnotaða móður náttúru meira, hún segir stopp og “game over”….

Re: Áhrif matar á andlega og líkamlega heilsu

í Heilsa fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Salka, ég veit ekki hvor þú varst að svara mér en allavega þá legg ég mikla áherslu á að minnka kolvetni, alls ekki að taka alveg út. Eins örugglega margir þá hafði ég ekki hugmynd um hva þau eru stórt atriði, en ekki endilega fitan sem margir hugsa bara um. Enn og aftur þá er ég að benda á leiðir fyrir fólk að grenna sig sem er ekki vanþörf fyrir marga á Íslandi í dag.

Re: Áhrif matar á andlega og líkamlega heilsu

í Heilsa fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Nákvæmlega gatari ! Það er fullt af fólki sem er í vandræðum eins og ég var og ég er bara að reyna að benda á leiðir sem hafa virkað vel fyrir mig.

Re: Áhrif matar á andlega og líkamlega heilsu

í Heilsa fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Takk fyrir það Spákona, Wheetabix finnst mér gott og það er hollara en Cheeriosið, ég held mig samt frá því út af kolvetnunum, tek trefjarnar frekar úr grænmeti. 'Eg er veikur fyrir frönskum og fæ mér þær enn einstaka sinnum. Ég borða töluvert af túnfiski úr dós (hefurður prófað t.d. með salati ?)en svo er ég lika farinn að borða harðfisk, bleyti hann gjarnan í sítrónusafa og olifuolíu og krydda. En segðu okkur endilega meira frá hvernig þú náðir af þér öllum þessum kílóum ! Ég er nokkuð...

Re: Áhrif matar á andlega og líkamlega heilsu

í Heilsa fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Varðandi grænmetið, þá er svona “hart” grænmeti sem maður getur soðið, en líka hollt að borða hrátt eins og maður verður að gera við hitt eins og tómata, agúrkur og salatblöð. Talandi um dýrt grænmeti, þá er það merkilegt að laukur er ódýrari hér en á Spáni samkv.e.h. könnun. Ég er nokkuð viss um að hann er hollur og gott að byrja flesta pottrétti með því að steikja hann í olífuolíu og svo hinu á eftir. En aftur varðandi kolvetnin þá er talað um að þeir sem eru í átaki eigi að takmarka þau...

Re: Áhrif matar á andlega og líkamlega heilsu

í Heilsa fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Það eru aðrar auglýsingar en þessi (sem mér finnst ógeðsleg og hef ekki álit á þessum presti, sem tekur peninga fyrir svona) sem halda því fram að þetta sé hollt. Ég sagði aldrei að fiskur væri ódýr, það er hann ekki, en miðað við pizzu og hamborgara ? Það er eins og það sé mest liðið sem sér ekkert að því að eyða í dýran ruslmat sem fárasti yfir verði á fiski og grænmeti, er verið að leyta afsakana ? Svo nenni ég ekki að eyða meiri orðum í þig, á eftir þessu svari þínu er annar sem er...

Re: Áhrif matar á andlega og líkamlega heilsu

í Heilsa fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Cheeriosauglýsingarnar eru greinilega búnar að ná til þín, kannski í lagi sem morgunmatur, en það er verið að venja börnin á að borða þetta líka þegar þau koma úr skólanum. 'Eg hata ekki kolvetni, er að reyna að benda fólki á að það er kannski að borða of mikið af þeim og gengur því illa að grennast. Fiskneysla er kannski og vonandi að aukast undanfarið,en þar áður var hún búinn að hrapa, kannski er fólk orðið leytt á ódýru hvítu kjöti. Varðandi verð á grænmeti, þá hef ég heyrt þessa afsökun...

Re: Hrísgrjón með sósu af eigin vali

í Matargerð fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Já, samála þér með að soyan sé góð á saladið, en annað tipp fyrir fátæka námsmenn sem ekki þurfa að hafa áhyggjur af kolvetnum, þ.e.(asískar) núðlur. Þær eru ódýrar og fljótsoðnar og koma með mismunandi bragðefnum og svo ágætt að skella smá tómatsósu út í, og kannski smá soya ;)

Re: Hrísgrjón með sósu af eigin vali

í Matargerð fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Það er ágætt fyrir fátæka og sérstaklega horaða námsmenn að borða hrísgrjón, en af hveru Tilda í pokum ? Það er ódýrara að kaupa stóra hrísgrjónapoka í asísku búðunum ef fólk ætlar sér að borða þetta reglulega á annað borð. Svo mundi ég ekki mæla með Uncle Bens sósum sem eru fullar af sykri og ekki ódýrar, frekar bara borða þetta með soyasósu sem er ódýr líka í þessum búðum. Annað hvort að borða fátækramat í alvöru eða ekki, en flest er betra en pizza.

Re: Reiðnámskeið eða afþreyinganámskeið

í Hestar fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þú verður að afsaka en ég þarf að fá smá útrás fyrir hvað mér finnst mikið af svona “hestaliði” leiðinlegt, ekki taka það persónulega. Það er svo mikið fyllerí og ruddamenska tengd hestmönnum og manni finnst sumt af þessu fólki sem býr í borginni fara í reiðtúra og þykjast vera svitafólk. Annað sem ég þoli ekki er að hlusta á “hestagúrua” tala um hvað e.h. hestur fékk í einkunnargjöf, “get a life” segi ég. Mér finnst gaman að fara í reiðtúr, en það er svo mikið af leiðilegu fylleríis og...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok