Ég er sammála “up to a point”, þú tekur ekki ÖLL kolvetni út, en það er gott að hætta í eftirfarandi(að mestu); cheerios, pasta, pizzu, brauð,kartöflum, sykur(sykrað gos) nammi ofl. Málið er að minnka kolvetnin mikið. Það er samt hægt að borða hollt, sbr. grænmeti, fisk ofl, en Atkins er komin með slæmt orð á sig af því að fólk heldur að það eigi bara að borða steikur og smjör, en það er misskylningur. 'Eg er búinn að missa 15 Kg. á rúmu ári með “minni” kolvetnum, hreifingu og hollum mat.