Já, já allt í lagi, auðvitað er þetta eitt af þessum málum, en Falun gong eru ekki viðurkennd, rótgróin trúarbrögð svo margir halda að þetta séu áróðurssamtök með ítök á Vesturlöndum. En þú hefðir bara átt að skrifa sér grein umþetta. En það berast meiri fréttir af ofbeldi múslíma í Afríku, nú er það í Nígeríu, ekkert nýtt svo sem en það vakti athygli í fyrra þegar átti að grýta unga móður fyrir hórdóm. Auðvitað átti ekkert að gera við karlinn, þetta er islamski heimurinn, og við erum með...