550 Góðir punktar hjá þér, af hverju erum við svona rosaleg neysludýr við Íslendigar ? Við erum farinn að slá Könunum við í bílavæðingu og ég er viss um að Evrópsku ferðamennirnir sem reyna í háfgerðri örvæntingu að fara fótgangandi um borgina séu gáttaðir á þessu. Öll neysla hér er í toppi, matur, afþreying, vímugjafar, geðlyf, allt hefur risið hratt, og það er ekki tilvijun að öryrkju fjölgar um leið, fórnarlöm “neyslustríðsins”. Maður heyrir um fjölskyldur sem slíta sér út til að geta...