'Eg er búinn að létta mig um 17 kíló á rúmu ári á kolvetnisminna fæði, Atkins ef þið viljið, og fólk spyr hvernig ég hafi getað þetta. Þegar ég voga mér að tala um að tala um að fólk sé að borða óhfólega af kolvetnum í formið brauðs, pasta og Cheerios, þá er eins og ég sé að boða e.h. illan boðskap sértrúarsafnaðar. Ef að þið feitu, heimsku og lötu Íslendinga(dónalegu og sóðalegu sagði einn sem ekki hafði ekki komið til landsins lengi) viljið ekki grenna ykkur, fáið bara ykkar sykursíkingu...