VSK-urinn leggst á vörugjaldið líka. Reiknireglan er “verð með flutningskostanði” * “gengi” * 1,1 * 1,245 + 350 = heildarverið í krónum. Ég hef ekki heyrt neitt um breytingar á því að þú borgir 350 kr fyrir tollafgreiðslu á hverjum pakka, hvort sem þeir koma sama dag, eður ei. Enda yrði sennilega dýrara fyrir þá að vera sífellt að athuga hvort þetta sé annar pakki sem viðkomandi er að fá þann dag.