Það er hægt að spila margskonar myndir í tölvunni. Algeng formöt eru .mpg, .avi, .mov og jafnvel fleirri. Innan hvers þessara eru svo undir formats, t.d. DIVX í AVI skrám. Flestir (almennilegir) DVD spilarar geta spilað svokallaða VCD og SVCD (Super Video CD). Þetta eru sérstaklega sniðnir geisladiskar þar sem myndin er kóðuð í MPEG (mpg) formati, MPEG 1 fyrir VCD, eitthvað. Á hvern VCD komast u.þ.b. 60 mín af efni. Spilarinn þinn ræður alveg örugglega við VCD. Það sem þú þarft að gera er að...