Þegar um er að ræða skipulegt camp, umferð eftir umferð þá gjörsamlega eyðileggur það flæði leiksins. Ég veit ekki um aðra hér, en það sem mér líkar best við AQ2 er hraðinn. En þegar maður lendir í því kannski umferð eftir umferð að þurfa að bíða í 1-2 mín. á meðan einhverjir eru að campa, hver í sínu horni . . . Ég get svo sem skilið camp þegar um skipulagða leiki er að ræða (þó ég skilji ekki alveg hvað er gaman að slíkum leikjum) en að gera það á public server þar sem stigin skipta engu...