1000 kall per mynd er (miðað við verð á DVD hingað til) ÓDÝRT. Ef það stendur á coverinum að þetta sér SE þá getur þú auðveldlega skilað diskunum þar sem þeir eru ekki eins og auglýstir. Ef coverin eru hinsvegar bara LÍK (en réttar upplýsingar um innihald koma þar fram) þá verður þú bara að passa þig betur á því í framtíðinni að skoða þau vel áður en þú kaupir. Aldrei að kaupa DVD disk án þess að lesa vel yfir afturhliðina á boxinu, ALDREI. Og ef þar er eitthvað óljóst, spyrjast fyrir eða...