Reiknireglan fyrir pantanir erlendis er tiltölulega einfold. Kaupverð * gengi (ágætt að nota tollgengi) * 1,1 (vörugjald) * 1,245 (VSK) + 350 (tollafgreiðslugjald per sendingu, ef pakkar berast sama dag þá er þetta gjald lagt á þá sem heild) Þannig að ef þú kaupir fyrir 100 dollara og gengi dollarans er 80 kr þá er dæmið: 100 * 80 * 1,1 * 1,245 + 350 = ~11300kr Hægt er að finna link á Excel skjal sem reiknar þetta í þessari grein: <a...