Það eru, já, “bara” coverinn sem eru á norsku, en fyrir safnara (eins og mig) þá er það jafnmikilvægur hluti og sjálfur diskurinn. Ég kíki á myndina e.t.v einu sinni á ári (sennilega sjaldnar í flestum tilvikum) en ég sé coverið uppí hillu á hverjum degi. Auðvitið að er það innihaldið sem maður leggur mesta áherslu á, en ég geri LÍKA kröfu um aðlaðandi pakkningu. Á meðan ég get sparað mér þennan sama þúsund kall með því að panta frá USA eða UK, þá vel ég þann kostinn mun frekar en að sætta...