Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Spekúlerað um tímann...

í Heimspeki fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég verð reyndar að leiðrétta mig með það á einn hátt, náttúrunni tókst alveg svakalega vel upp með okkur varðandi það að líkamlega erum við ekki neitt svakalega háþróuð né fullkomin né neitt efni í framtíðar plön jarðarinnar. En einhvernvegin tókst okkur að þróa alveg svakalegan hæfileika til að bæta upp fyrir það og það kallast tækni, bara möguleikinn á nano-bot tækni í framtíðinni gerir okkur að mjög verðugum keppinautum við já, þau litlu.

Re: Hlutir

í Heimspeki fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þessi spurning getur kanski verið ruglandi en hún er afskaplega einföld. Það eru tvö svör, leiðinda heimspeki vangaveltu svarið og einfalt hnitmiðað málfræðilega rétt svar. Málfræðin fyrst:Já, Hlutur getur orðið öðruvísi en hann er ef hann tekur breytingum, þeas ég á blað, teikna á það og núna er það öðruvísi en það var. Heimskspekin: Nei, hlutur getur ekki verið öðruvísi en hann er því þegar hann er orðinn öðruvísi þá er hann þannig, hlutir geta bara verið öðruvísi en þeir voru.

Re: Spekúlerað um tímann...

í Heimspeki fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þetta er það sem náttúran er löngu búin að áttu sig á en við stóru heimsku dýrin erum að reyna okkar besta við að afneita :) Þeim mun minni og einfaldari sem þú ert þeim mun betur virkaru, sem er ástæðan fyrir því að það á ekkert eftir að vera á þessari plánetu í framtíðinni nema bakteríur og skordýr.

Re: Enn ein pælingin með svarthol !

í Heimspeki fyrir 17 árum, 1 mánuði
Sko ímyndaðu þér að þú sért með risa stóran snjóbolta, svo tekuru snjóboltan og þjappar honum saman endalaust og gerir hann pínu lítinn, sami snjór á minna svæði. Hugsaðu þér núna að það hefði verið lítill maur þarna einhverstaðar á snjóboltanum þegar þú varst að kremja hann saman. Svarthol er gífurlega mikill massi á einstaklega litlu svæði, massi veldur þyngdarafli (sem er ástæðan fyrir að þú dettur ekki af jörðinni sem dæmi) þyngdaraflið sem er til staðar í svartholi er nægilega mikið til...

Re: Seal of Blood vs Seal of Command

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Annað sem margir gleyma að minnast á en mér var sagt að væri með því skemmtilegra við SoB er það að SoB kostar health, sem þýðir að það þarf að heala þig og að þú færð mana =)

Re: icebraker

í Rómantík fyrir 17 árum, 1 mánuði
Á drusslulega klæddar tjellz notast ég alltaf við mismunandi útgáfur af “hvað þarf ég að gera til að fá þig til að sofa hjá mér” og treysti á “my dashing good looks”.

Re: icebraker

í Rómantík fyrir 17 árum, 1 mánuði
Auðvitað :D eini skemmtilegi staðurinn

Re: icebraker

í Rómantík fyrir 17 árum, 1 mánuði
Allt of lítið af upplýsingum, er hún ein eða með vinum (karlkyns) er hún með eithvað að drekka, hringur á puttanum, hvernig er hún klædd og hvað er hún búin að vera að gera síðan þú komst þangað inn ? Segjum sem svo að hún sé ein, með einhvern flottan drykk vel puntuð og klædd og bara búin að vera sitjandi þarna að drekka drykki seinasta korterið síðan maður kom inn með engan hring á hendinni. Þá myndi ég giska að hún hefði ætlað að gera eithvað með einhverjum sem skipti hana máli, því hún...

Re: Sverðið hans Arthas "The Lich King"

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég er með málverk uppá vegg, eftir einhvern listamann sem ég veit ekkert hvað heitir, mynd af bát og einhverjum öldum, allt í lagi listaverk en þannig séð ekkert spes. Hinsvegar minnist önnur hver manneskja sem labbar hingað inn á hvað þetta sé flott málverk. Þetta sverð er ekki flott, þetta er ekki sniðugt eða sætt, þetta sverð er fokking brútal og ekkert plast dót heldur alvöru ryðfrítt stál. Myndi miklu frekar kjósa að hafa það uppá vegg hjá mér en eithvað heimskulegt málverk af skútu....

Re: Hunting

í MMORPG fyrir 17 árum, 2 mánuðum
easily entertained ? skortur á gagnrýninni hugsun og rökvísi ?

Re: Taser gun hjá Íslenskri lögreglu?

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Axir, hnífar, bílar, logsuðutæki, borvélar og lyf væru góð dæmi.

Re: Hunting

í MMORPG fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ekkert öðruvísi, þýðir bara að þú sért alveg svakalega einfaldur persónuleiki.

Re: Taser gun hjá Íslenskri lögreglu?

í Tilveran fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Myndi ekki kippa mér upp við það ef lögreglumenn sem búnir eru að starfa hjá lögreglunni í allavega tvö ár og luku lögregluskólanum gætu fengið svona vopn. Svo lengi sem þessir ómentuðu verði alltaf langt frá þeim. Fullt af hlutum í þjóðfélaginu sem þú getur fengið og geta drepið fólk, og drepa meira að segja næstum alltaf fólk ef þeir eru notaðir gegn fólki og svo fer allt í vitleysu þegar þeir sem eiga að vernda okkur eiga að fá hluti til þess að gera það og vernda sjálfan sig. Ætti það...

Re: Kael'Thas the Suntider

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Það saug kanski en þegar hann loksins drapst, ekkert jafnast á við svoleiðis :P

Re: Kael'Thas the Suntider

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Sakna þess þegar margar vikur fóru í að downa einn boss, vael was da shizzle :(

Re: Ofbeldi í tölvuleikjum og tölvuleikjafíkn...Mistúlkaðar og spilltar rannsóknir ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Sem er sami hluturinn bara öðruvísi orðað. En það er til fullt af fréttagreinum þar sem blaðamenn fara beint út í að tengja saman tölvuleik og afbrotið.

Re: /played??

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
held þú hafir misskilið mig

Re: /played??

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
bara minni möguleikar á að græða á því

Re: High Rated Íslendingar?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Vinnur enginn al'akir sko

Re: MS

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Mæli með forriti sem heitir ping plotter, mjög fínt í að komast að því afhverju þú ert með hátt ms. Sérð með því alla gallana á ferð upplýsinganna sem fara frá þér og afhverju það tekur þær svona langan tíma að fara hringinn.

Re: Arena

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
sem er svona eins og að segja “vona að þeir taki lvl 70 út þar sem eina sem þú þarft núna er að vera lvl 70 og þá burstaru alla” Alla nema hina sem eru komnir á 70, alveg sama með resiliance <.

Re: kosningaréttur karla og kvenna

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég verð að viðurkenna að ég sé ekkert öfgafullt við staðreyndir :(

Re: Ofbeldi í tölvuleikjum og tölvuleikjafíkn...Mistúlkaðar og spilltar rannsóknir ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
sýnist það hafa verið einhver annar sem ég ætlaði að svara, hélt bara að þú værir sá sem hefði verið að rífast hérna alla þessa runu, held það hafi samt verið Demphir sem ég ætti að hafa svarað.

Re: Mín reynsla á tölvuleikjum - eru þeir hættulegir eða hvað?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
samankomnir að spila einn tölvuleik ?:P

Re: Ofbeldi í tölvuleikjum og tölvuleikjafíkn...Mistúlkaðar og spilltar rannsóknir ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Varðandi einkunnirnar, fólk fórnar einkunnum fyrir allan anskotan, íþrótirnar skemmtanalífið, bíladelluna, sjónvarpið nefndu það. Held að tölvuleikir séu ekkert einir um það að beina áhuga mans frá námi
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok