Þessi spurning getur kanski verið ruglandi en hún er afskaplega einföld. Það eru tvö svör, leiðinda heimspeki vangaveltu svarið og einfalt hnitmiðað málfræðilega rétt svar. Málfræðin fyrst:Já, Hlutur getur orðið öðruvísi en hann er ef hann tekur breytingum, þeas ég á blað, teikna á það og núna er það öðruvísi en það var. Heimskspekin: Nei, hlutur getur ekki verið öðruvísi en hann er því þegar hann er orðinn öðruvísi þá er hann þannig, hlutir geta bara verið öðruvísi en þeir voru.