Ég lenti í svipuðu og þú, fannst öll þessi epics gera epics ómerkileg og vinnuna sem maður leggur í leikinn og blabla framvegis. Síðan áttaði ég mig á því að þetta var í raun bara svona nostalgíu dæmi, þegar maður skoðar það hlutlaust þá eru engin (í alvöru engin) rök fyrir því að wow hafi verið betri áður fyrr. Það er allt betra núna, pvp, pve, casual play, hard-core play, professions osfrv.