Málið er ekki að krakkarnir loki sig inní herberginu og geri það sem þeir gera, gallinn er sá að þeir gera það án þess að foreldrar þeirra skipti sér neitt af því eða sýni því sem þeir gera neinn áhuga, foreldrarnir einfaldlega hunsa þetta og láta krakkann eiga sig. Breytir því ekki að ég ólst upp þannig, og margir sem ég þekki, einfaldlega það að kveikja á sjónvarpinu eða jú taka þátt í einhverjum vitsmunalegum umræðum á netinu svo sem þessu samfélagi hérna á huga ætti að sporna algerlega...