Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvítt fólk í minnihluta árið 2037 í Bretlandi.

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Skiptir ekki máli, einhverra hluta vegna varð þetta fólk hvítt ekki satt ? Eftir einhverjar kynslóðir af því að búa á englandi verða allir orðin hvítir aftur er það ekki ?

Re: Mín reynsla á tölvuleikjum - eru þeir hættulegir eða hvað?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
held samkvæmt seinustu tölum að 9,2 milljónir spili hann. Kanski spurning um að stoppa aðeins og íhuga hvað 9,2 milljónir eru gígantísk stór tala.

Re: wow = ónýtur?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
hæ þú!

Re: Skuggahliðar 9/11

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég ætla ekki að reyna halda neinu fram um hvað er satt eða ekki, annað en þú. Rökhugsun hefur allt með heimspeki að gera og var í grundvallar atriðum fundin upp af heimspekingnum Sókrates. Ég veit ekki hvort þú ert heilaþveginn en þar sem þú neitar einfaldlega að það sé neinn annar sannleikur heldur en sá sem þú trúir þá já, minniru mjög mikið á einkenni einblíndra heilaþveginna manna. Trúi því að það sé sárt að heyra þetta hinsvegar. =)

Re: Skuggahliðar 9/11

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Flestum finnst það já og það er alveg rétt hjá þér, og þær hafa mun meiri áhrif á þann sem les þær í flestum tilfellum. Persónulega hinsvegar finnst mér skemmtilegra að lesa hinar, bara eithvað við það að halda hlutunum gáfulegum sem lætur mig hugsa um hvað heimurinn gæti verið svo miklu betri =)

Re: Ofbeldi í tölvuleikjum og tölvuleikjafíkn...Mistúlkaðar og spilltar rannsóknir ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Skoðaði greinina, kanski smá ýkjur að hann hafi verið við það að deyja en tölvuleikir voru hinsvegar við það að detta út af markaði sökum skorts á nýjungum aðalega áður en nintendo komu. Hinsvegar já, gera ekki allir sér grein fyrir að það er núna tvisvar búið að reyna að fá tölvuleiki á sama bannlista og tóbak áfengi byssur og fjárhættuspil eru á, sem er frekar uggandi.

Re: Ofbeldi í tölvuleikjum og tölvuleikjafíkn...Mistúlkaðar og spilltar rannsóknir ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
hérna erum við aftur komnir að öðrum galla í upplýsingaflæði. Undantekningarnar selja fréttir, venjulega fólkið ekki. Fyrirsögnin “krakki sturlast út af tölvuleik” selur. Fyrirsögnin “krakki spilar tölvuleiki og gerir ekkert slæmt” er ekki beint grípandi, nema fyrir það að vera kanski frekar óvenjuleg.

Re: Ofbeldi í tölvuleikjum og tölvuleikjafíkn...Mistúlkaðar og spilltar rannsóknir ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Svo er það spurning hvort þetta séu það mörg dæmi eða ekki, af þeim hundruðum milljóna sem spila tölvuleiki hef ég heyrt afskaplega fá dæmi um fólk sem apar eftir tölvuleiknum. Og svo er það sálfræðin, þó þú apir eftir tölvuleik þegar þú fremur ofbeldisverknað þá segir það ekki á neinn hátt að þú hafir framið verknaðinn út af leiknum heldur einungis að maður í ofbeldishugsunum sem aldrei hefur gert líkan hlut áður hlýtur að leita í tölvuleiki bíómyndir eða bækur að einhverju fordæmi,...

Re: Ofbeldi í tölvuleikjum og tölvuleikjafíkn...Mistúlkaðar og spilltar rannsóknir ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þeir sem eru þeirrar skoðunar eru endilega hvattir til þess að viðra þær skoðanir en þeir verða hinsvegar að spurja sig fyrst hvort hlutlæg umfjöllun fjölmiðla undanfarin ár hafi ekki haft áhrif á þessa skoðun þeirra og hvort það geti í raun ekki verið ákveðinn veruleikaflótti að kenna tölvuleik um einhvern ofbeldisverknað.

Re: Ofbeldi í tölvuleikjum og tölvuleikjafíkn...Mistúlkaðar og spilltar rannsóknir ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
mm, þessar “verðlaunastöðvar” sem þú talar um í sambandi við tölvuleiki og kókaín er að mestu leiti hormón sem heitir Dópamín, heilinn losar um dópamín þegar þú gerir eithvað sem þér finnst skemmtilegt tölvuleikir eru gott dæmi um það. Dópamín er grundvöllurinn fyrir því að eithvað verði ávanabindandi ef dópamínið færi ekki af stað þá myndiru ekki vilja gera hlutinn aftur, sem dæmi blokkar MDMA (e-töflur) á dópamín úthellinguna í heilanum en á sama tíma veldur ákveðinni vellíðanar...

Re: wow = ónýtur?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Já Fury úff, hraður jájá hann er það en það eitt og sér augljóslega heldur ekki uppi leik. Svo þó hann væri með svona hratt combat þannig séð fannst mér það ekki næstum eins smooth og í WoW.

Re: Ofbeldi í tölvuleikjum og tölvuleikjafíkn...Mistúlkaðar og spilltar rannsóknir ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Kannast við þetta nákvæmlega sama, ég var reyndar frekar æstur og ofbeldisfullur krakki, tengdist eithvað því að aðrir krakkar áttu það til að leggja mig í einelti því ég var frekar spes. Tölvuleikir hjálpuðu mikið með þetta, ekki bara var ég orðinn vel læs á ensku stuttu eftir tíu ára aldurinn heldur hafði ég róast mikið og hætt næstum allri ofbeldisfullri hegðum. Málið er að þeir tveir hlutir sem hafa hjálpað mér mest að róa mig niður og gert mig afslappaðan og heimspekilegan einstakling...

Re: Skuggahliðar 9/11

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Bara svo við höfum það á hreinu, hvar kemur fram að þetta eigi að vera áróðursgrein. Eina sem ég sé er að þeir áttu að koma með rök fyrir því að þetta væri samsæri. Ég og tveir aðrir strákar, unnum verkefni í samfélagsfræði þar sem við áttum að koma með rök fyrir því að árásirnar þann 11. september 2001 á tvíburaturnana hafi verið svikamilla bandarískra stjórnvalda.

Re: Ofbeldi í tölvuleikjum og tölvuleikjafíkn...Mistúlkaðar og spilltar rannsóknir ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Blóraböggull sem virkar út af fordómum. Greinin fer ítarlega út í þetta og mæli með því að lesa hana :)

Re: Skuggahliðar 9/11

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Grundvallar gallinn hjá þér er samt sá að hann kom með rök fyrir þessu, gerði það bara ekki í áróðursformi.

Re: Ofbeldi í tölvuleikjum og tölvuleikjafíkn...Mistúlkaðar og spilltar rannsóknir ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
hef á tilfinningunni að enginn sé að lesa greinina mína :(

Re: Ofbeldi í tölvuleikjum og tölvuleikjafíkn...Mistúlkaðar og spilltar rannsóknir ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Mér hefur alltaf fundist þetta leiðinleg rök, kanski sækja ofbeldisfullir menn meira í ofbeldisfulla leiki en það breytir því ekki að allar rannsóknir eru gerðir til að kanna áhrif ofbeldisfullra leikja á fólk yfir höfuð enda er það vitað mál að alveg jafn mikið af “ó-ofbeldisfullu” fólki spilar ofbeldisfulla tölvuleiki.

Re: wow = ónýtur?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Svakalega eru allir ósammála mér í dag, verður erfiðara og erfiðara að finna fólk sem veit að ég veit allt. Full blue hefur alltaf tapað fyrir full epic nema í einstaka tilfellum, og þar sem undantekningarnar sanna regluna þá verður þú bara að sætta þig við það. Staðhæfingar eins og þessi sem ég notaði fyrir ofan er bara til að leggja áherslu á mál mitt ekki til þess að staðhæfa neitt, að fólk skuli ekki vita svona lagað. =)

Re: Skuggahliðar 9/11

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Það er sama og heimspeki kennarinn minn er að kenna mér og mér finnst það persónulega út í hött, enda er hann frekar mikill sauður. Ef þú villt að einhver með viti (sá minnihluti heimsins sem er heimspekilega sinnaður) þá er ekki tekið mark á þér nema þú gerir grein fyrir möguleikanum á að þú hafir rangt fyrir þér. áróður er fyrir pólitík, ég er ekki pólitíkus ég er bara snillingur.

Re: wow = ónýtur?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
VInsælastur út af því hann er vinsælastur er alger rökleysa, ef ég gæti sem dæmi fundið betri leik myndi ég spila hann, given þá er ég kominn með leið á wow núna en allir aðrir leikir sem ég hef prufað hafa verið lélegar útgáfur af wow eða einfaldlega ekki nógu spennandi. Bardagakerfið í wow er það hraðasta sem er til akkúrat núna, pvp í öðrum leikjum og reyndar öll önnur stjórnun og aðgerðir eru hægar og pirrandi ef maður hefur spilað wow fyrir, general “smoothness” virðist ekki hafa verið...

Re: wow = ónýtur?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hef fylgst mikið með warhammer online og hlakka til að sjá hvernig hann verður, það að þú minnist á dark age hinsvegar gefur til kynna að þú hafir ekki alveg skilið það sem ég átti við. Sjáðu til ég var upprunalega að tala um “erfiða og krefjandi hluti” í tölvuleiknum, (og þú reyndar líka áður en þú fórst að tala um falleg föt og kastala og prinsessur). Málið er að upp á einfalda skill keppni er WoW búinn að hirða markaðinn, fólk spilað guild wars eithvað uppá þetta arena system en það...

Re: Skuggahliðar 9/11

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hvernig getur þú verið samsærismasður og ekki dregið hlutina í efa ? Það sem þú talar um er ekki samsæriskenningar heldur fanatískur áróður. Samsæris maður dregur ALLT í efa, SÉRSTAKLEGA sínar eigin skoðanir og hugmyndir.

Re: Skuggahliðar 9/11

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Sem óháður þriðji aðili verð ég að viðurkenna að eftir að hafa lesið samtalið ykkar þá minnir þú mig frekar á týpískan heilaþvegin ungling á meðann hinn aðilinn er einfaldlega með opinn huga og segir að það sé alveg mögulega á að þetta hafi verið samsæri. Rökhugsun er greinilega ekki það sem þú heldur verð ég líka að segja, rökhugsun er hugtak sem var fundið upp í heimspeki og finnst mér því frekar skrítið að maður eins lokaður og einblíndur eins og þú teljir sig vita hvað það er :/

Re: wow = ónýtur?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Það var þannig, nú geta allir auðveldlega reddað sama gearinu og þeir sem eru virkilega góðir (read hæfileikaríkir) spilarar fá góða gearið hvort sem þeir eru í besta guildinu eða ekki. Ætla ekkert að reyna að halda því fram að full vengeful taki ekki gaur í venjulegu bláu setti og rústi honum, en að farma honorinn fyrir fullu gladiatior + vindicator er ekki það mikið afrek og þú getur auðveldlega staðið þig ágætlega upp að vissu rating marki í arenas, gearið byggist hægt og rólega upp og á...

Re: wow = ónýtur?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Eitt að hafa advantage og annað að einfaldlega hafa engan sjéns.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok