Spurning þín. “Getur þú nefnt mér einhverja fordóma, sem innflytjendur hafa á Íslendingum ?” er ástæða þess að ég svara þessum þínum pistli. Svo vill til að ég hefi persónulega mátt mæta slíku,þar sem um er að ræða viðhorf fyrrverandi eiginkonu sambýlismanns míns í minn garð, þótt ég hafi hingað til ekki rætt um það né ritað. Dæmi. Barnið mitt fósturbarn sambýlismanns míns, mátti ekki gefa barni hans, þeirra jólagjöf um jól, því neitaði móðirin. Önnur viðhorf í minn garð ætla ég ekki að...