Kynntu þér málin í raun, athugaðu, gaumgæfu út frá því, hvort sem varðar tengsl ofbeldisáhorfs barna, klámáreitis eða hvers annars sem er áhrifavaldur í samfélagi voru. Athugaðu einkum það að þú ert ekki einn í þessu samfélagi, heldur fjölmargir aðrir í annari stöðu en þú. Kíktu, gaumgæfðu þeirra sjónarmið, með hæfilegri virðingu fyrir þeim sem þínum eigin, þótt þau kunni að stangast á við ÞÍNA einkahagsmuni.