Ég er hjartanlega sammála þér, það liggur við að við borgum með okkur sjálfum, svo að hið opinbera dafnað vel, við að þjóna okkur slælega. Fyrir nokkrum árum tók ég mig til og reiknaði út mína eftirtekju af mínum mánaðarlaunum þegar ég hafði greitt tekjuskatt, og virðisaukaskatt, í formi vöru og þjónustu, sem og þjonustugjöld og komst að því að 30% átti ég eftir af mínum lágu launum, að þessu greiddu þá til hins opinbera. Mér ofbauð og ég frá þeim tíma rýnt í útgjaldamesta málaflokkinn,...