Þakka þér kærlega Froztwolf fyrir stórgóða grein þína. Raunin er sú að reykingamenn sem neyta löglegrar söluvöru er hið opinbera innheimtir skatttekjur af, og renna í heilbrigðiskerfið, hefur ekki aðeins skattlagt þennan hóp þegnanna umfram annan, heldur einnig haft á sínum vegum nefnd sem hefur farið offari gegn reykingafólki, offari er ekki stæðist stjórnarskrána, mannréttindakaflann ef á væri látið reyna. Þar er um að ræða mismunun hvað varðar einn hóp þegna umfram annan, ,óháð kyni,...