Ihg. Þú gleymir því að “ hin góðu landslög ” innihalda nákvæmlega ekki neitt um sérstaka fræðslu til handa fólki úr ólikum menningarsamfélögum, sem flyst hingað til lands, t.d. hvað varðar mismunandi uppeldisaðferðir frá einu menningarsamfélaginu í annað. Því miður hafa stjórnvöld hér brugðist hlutverki sínu og gumað af því að bjóða innflytjendur velkomna, og gasprað um ágæti fjölmenningarsamfélags, sem er að mínum dómi að vissu leyti hræsni, meðan ekki svo mikið sem einni krónu hefur verið...