thulesol. Hvílikt kjaftæði ! Hvaða barn vill þurfa að verða þess áskynja að “ pabbi hafi keypt mömmu í hjónaband, gegnum póstlista, og hún vildi það, til þess að verða rík, af veraldlegum gæðum ” ? “ nokkrir tímar hjá sálfræðingi ”….. á að leysa úr þeim spurningum. líkt og að gera við bíl á verkstæði. Því miður hér er um mannlegt líf að ræða með tilvist mannlegra tilfinninga, þar sem í upphafi skyldi endirinn skoða, ekki hvað síst með virðingu fyrir afkomendum. Ég tilheyri þeirri vestrænu...