china. Þú nefnir styrki til vélakaupa, það er alveg rétt og hvern skyldi undra að landbúnaðarafurðir væru dýrar miðað við þá vélvæðingu sem nú tíðkast í landbúnaði, þar sem 15 milljón króna vélmenni mjólkar kýrnar, í álíka dýru fjósi, allt byggt með lántöku þar sem vextir og verðtrygging af slíku veldur því að varla er hægt að fjárfesta í rándýrum tilbúnum áburði á túnin, sem aftur eru að gefa sig undan hinum þungu traktorum með hina þungu rúllúbagga sem bera þarf í kýrnar nálægt fjósinu því...