Snappy. Ég er innilega sammála þér, þjóðsöngurinn er fallegur og höfundur ljóðsins snilldarskáld síns tíma, reyndar umdeildur meðal kirkjunnar manna þá að ég best veit fyrir sína ljóðasmíð en ég vil endilega benda öllum á að lesa sálma Matthíasar Jochumssonar en sálmur hans um sannleikann er gull sem rak á mínar fjörur í gamalli sálmabók. Læt hér með tvö erindi. Og þótt hið sanna liggi lágt, er lygð til valda hefst, Það færist samt í sigurátt, og seinast verður efst. Því skeiðið oft þeim...