Mig dreymir oft sama draumin, þar er ég að svífa, ég geri mig alveg máttlausa og fer að fljóta…. ég er alltaf með fólki, en ég er sú eina sem get þetta… Veit einhver hvort þetta þýði eitthvað eða hvort þetta sé bara algjört bull? Svo dreymir mig stundum að ég sé í fjölskylduboði þar sem báðar fjölskyldurnar eru í líka þeir sem dánir eru, það segir enginn neitt nema ég, ég er alltaf að reyna að fá alla til að tala. En það er eins og munnarnir á þeim séu saumaðir aftur!! Svo dreymir mig líka...