1. Hreyfðu þig reglulega Reyndu á líkamann minnst 3 x í viku 20 mínútur í senn. Notaðu hugmyndaflugið og reyndu eitthvað nýtt. Við stingum upp á sundi, afríkönskum dönsum, tennis, skokki, yoga, kínverskri leikfimi, borðtennis, badminton eða einfaldlega röskum göngutúrum. 2. Endurskoðaðu mataræðið Dragðu úr kaffineyslu. Nú er í boði fjölbreytt úrval af jurtatei sem getur komið í staðinn fyrir kaffi, einnig ljómandi gott kaffilíki eins og Bambu. Prófaðu þig áfram. Auktu neyslu á grænmeti,...