Ég er lesbía/tvíkynhneigð, ekki alveg viss, en ég er með strák sem ég hef verið með í þrjú ár, við erum mjög góðir vinir, en þegar við erum að gera “parlega” hluti, þá hötum við hvort annað, þegar við látum bara eins og mjög nánir vinir þá er það allt í lagi. Okkur þykir voða vænt hvort um annað og viljum helst bara vera saman að eilífu, en samt ekki, þetta er voða erfitt, ég vil vera með stelpum, reyndar má ég það alveg hans vegna núna, hann segist bara vilja mig, og ég bara fer í hringi ef...