FM ungdóminn? Á þetta að vera grín?.. Því meiri fjölbreytni, því skemmtilegra. Ég hef ekkert á móti því að sjá Moby troða upp sem plötusnúður. Og efast ekki um að það séu fleiri. Þegar ég var yngri hlustaði ég mikið á Moby, Chemical Brothers og Underworld. Hef ekkert á móti því að upplifa þessa listamenn á íslandi, þó ef eingöngu sem plötusnúðar. Hafði mikla ánægju af Darren Emerson á sínum tíma. Allavega. Ég hef mikinn áhuga á að sjá þennan skrítna gaur sem allir þekkja og vita hver er....