Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Árshátíð Íslenskra Plötusnúða 2007 - Risarnir sameinast!

í Danstónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
(UPPFÆRT) PLUGG'D Á EFRI HÆÐ NASA Strákarnir í Plugg'd sem hafa verið að gera það gríðarlega vinsælt síðasta árið hafa bæst í hópinn og eru væntanlegir á efri hæð NASA á risa klúbbakvöldi Flex Music sem fram fer næstkomandi laugardagskvöld. Það liggur því ljóst fyrir að alls koma fram 16 plötusnúða á árshátíð íslenskra plötusnúða. Þess má geta að Plugg'd átti vinsælasta lag Techno.is á síðasta ári en það var endurhljóðblöndun á “Cokaloga” sem Dr. Mister & Mister Handsome gerðu allt vitlaust...

Re: Árshátíð Íslenskra Plötusnúða 2007 - Risarnir sameinast!

í Danstónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Asli er inni þarna uppi! Undir nafninu Jonfri ;)… veeeeenu

Re: Árshátíð Íslenskra Plötusnúða 2007 - Risarnir sameinast!

í Danstónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég er hrikalega spenntur! .. þess má geta að Party Zone átti stóran þátt í það að fá Grétar G heim. Gleymdi að nefna það í tilkynningunni. Þetta partý verður all-svakalegt. Bætt við 20. ágúst 2007 - 19:38 Þess má einnig geta að Party Zone hafa haldið árshátíðina undanfarin ár með frábærum árangri!

Re: ???

í Danstónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Því miður verðum við ekki í Mohawks í kvöld. En endilega kíkið í búðina.

Re: ???

í Danstónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Mohawks er ný skate og clothing store á laugaveginum ;) Tékk it át!

Re: Flex Music kynnir: Alex Anderson á Íslandi um verslunarmannahelgina.

í Danstónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Landslið íslenskra plötusnúða!

Re: ???

í Danstónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Flex bræður í Mohawks á laugaveginum!

Re: Ykkar græjur?

í Danstónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það sem við hyllum er: Pioneer 1000 MK3 Geislaspilarar Pioneer 800 DJM Mixer Pioneer headphones Technics 1210 MK3 Plötuspilarar Svo það er augljóst.. að Flex hyllir Pioneer!

Re: Theme song fyrir Trance energy 2007!

í Danstónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þetta lag er bara fínt júró trans! Klárlega ekki það versta sem maður hefur heyrt. Kæmi mér ekkert á óvart að heyra Tiesto taka það á Broadway. Áfram júró..júró trans!

Re: ÁRSHÁTIÐ TECHNO.IS

í Danstónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Frábært framtak að leggja í að koma svona búrhval á borð við Tíestó á landið.

Re: Nokkur sæti laus á Global Gathering 2007!

í Danstónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Jáh maður. Kemur með á næsta ári! Og ég gleymdi Schulz. Hann var víst ROSALEGUR. Missti af Markúsi sjálfur, var of upptekinn við að sjá Digweed og Danny Howells ;)

Re: Alex Anderson á NASA í kvöld!

í Danstónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Sammála því. Hann fór á kostum bæði kvöldin. Töluvert meiri keyrsla á laugardagskvöldinu á NASA. Bæði kvöldin eru til á MP3 og detta inn á Flex.is vonandi í vikunni. 9 klukkustundir af eðal tónum ;) Takk kærlega allir þeir sem mættu og tóku sporið með okkur!

Re: Vantar hýsingu fyrir mix

í Danstónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Burn!!!!!

Re: vantar aðstoð helst núna sko :D

í Danstónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Gerðu það sem þú vilt!

Re: Nokkur sæti laus á Global Gathering 2007!

í Danstónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
PvD og Armin Van Buuren áttu þetta translega séð. Þeir fylltu tjöldin á prime time. Oakenfold stóð sig mjög vel .. spilaði á eftir Sasha. Þvílíka geðveikin!

Re: Verslunarmannahelgin 2007 er að nálgast!

í Danstónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ef þú ert plötusnúður, spilar góða tónlist og kemur reglulega fram sem slíkur. Þá ertu í landsliðinu. Þú færð ekki treyju. Bætt við 31. júlí 2007 - 23:58 En hey, djöfull væri það geggjað ;)

Re: Moby....

í Danstónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Rephrase? .. á íslensku svar takk

Re: Akureyri um versló!

í Danstónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Akureyri er málið um versló. Verst er bara að það eru engin tjaldsvæði fyrir yngri kynslóðina ;)

Re: Moby....

í Danstónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þetta með FM ungdóminn skildi ég bara ekki. Við flytjum ekki inn plötusnúða fyrir FM ungdóminn eingöngu ;) En Moby treður víst upp sem plötusnúður. Annars væri þessi umræða ekki í gangi. Ég hef verið í miklu sambandi við umboðsmanninn hjá Moby. Flex Music er að skoða það að flytja Moby inn sem tæki “Exclusive DJ set” eins og hann hefur verið að gera mikið erlendis. Prófaðu að googla þetta .. hann hefur m.a. verið að taka svona DJ set á Ruby Skye í San Francisco. HANA NÚ! Og það held ég..

Re: Moby....

í Danstónlist fyrir 17 árum, 5 mánuðum
FM ungdóminn? Á þetta að vera grín?.. Því meiri fjölbreytni, því skemmtilegra. Ég hef ekkert á móti því að sjá Moby troða upp sem plötusnúður. Og efast ekki um að það séu fleiri. Þegar ég var yngri hlustaði ég mikið á Moby, Chemical Brothers og Underworld. Hef ekkert á móti því að upplifa þessa listamenn á íslandi, þó ef eingöngu sem plötusnúðar. Hafði mikla ánægju af Darren Emerson á sínum tíma. Allavega. Ég hef mikinn áhuga á að sjá þennan skrítna gaur sem allir þekkja og vita hver er....

Re: VERSLUNAMANNAHELGIN 2007

í Djammið fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Flex Music kynnir: Alex Anderson á Íslandi um verslunarmannahelgina. Þú vilt ekki missa af resident plötusnúð Pacha klúbbsins í London sem kemur fram á klúbbakvöldi Flex Music á Akureyri og í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Alex Anderson hefur verið þekktur fyrir fjölbreytileika í sínum stíl og er því aldrei hægt að segja með vissu hvaða leið þessi frábæri plötusnúður fer á þeim kvöldum sem hann spilar á. Hann hefur lagt undir sig fót nokkra af stærstu klúbbum heims í Bandaríkjunum, Asíu...

Re: Verslunnarmannahelgin 2007

í Danstónlist fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Flex Music kynnir: Alex Anderson á Íslandi um verslunarmannahelgina. <img src="http://www.minnsirkus.is/Upload/flex/event.jpg">Þú vilt ekki missa af resident plötusnúð Pacha klúbbsins í London sem kemur fram á klúbbakvöldi Flex Music á Akureyri og í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Alex Anderson hefur verið þekktur fyrir fjölbreytileika í sínum stíl og er því aldrei hægt að segja með vissu hvaða leið þessi frábæri plötusnúður fer á þeim kvöldum sem hann spilar á. Hann hefur lagt undir sig...

Re: Flex á X-inu 97.7 í kvöld! Trance sérþáttur.

í Danstónlist fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Tek undir með Bjössa! Þúsund þakkir. Gott að fólk hafi gaman af þessu ;)

Re: Flex Music kynnir: Alex Anderson á Íslandi um verslunarmannahelgina.

í Danstónlist fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Landslið Íslenskra Plötusnúða með Plötusnúð Íslands í fararbroddi klikkar ekki!!!

Re: Global Gathering miði til sölu :/

í Danstónlist fyrir 17 árum, 6 mánuðum
ekkert svoooonah! .. koma bara með
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok