Desyn kom í fyrsta skiptið til landsins í desember á síðasta ári. Þetta er því í annað skiptið sem hann kemur, fyrir hálfu ári síðan. Demi og Omid16b komu fyrir hönd S.O.S í febrúar og var Desyn ekki með í för. Hann var að túra í Ástralíu. Í ljósi þess að senan er sífellt að stækka og unga kynslóðin er farin að fá tilfinningu fyrir klúbba og danstónlist, finnst okkur í Flex Music alveg tilvalið að veita þeim aðgang að þessari tónlist. Á kvöldinu sjálfu verður ströng gæsla og verður það...