Jahá, þið segið nokkuð. Ég samt skil eiginlega ykkur ekki sem segið að trance sé eitthvað ‘90’s kenning sem ætti ekki að vera gangandi lengur. Málið er að það er stór og mikill munur á progressive trance / euro trance og tech-trance tónlist. Trance fyrirfinnst í öllum tónlistarstefnum, meirasegja house tónlist. Ég fýla house tónlist, þó ég dansi ekki eins mikið við það og techno, en þá finnst mér gaman að house tónlist og ég virði Thomsen fyrir að þeir skuli vera skila þessari tónlist til...