Það eru meiri líkur á að þú verðir tekinn í þurrt á eBay heldur en hjá umboðsfyrirtækinu hér á íslandi. Ef þú verslar þetta hér, ertu með græjurnar í ábyrgð og allt slíkt. Ef þú pantar á netinu veistu yfirleitt aldrei hvað þú ert að fara fá í hendurnar. Ég mæli með umboðinu ;)